0%

Viðhorf almennings til einstaklinga með alvarlega geðsjúkdóma

Kæri þátttakandi

Takk kærlega fyrir að gefa þér tíma til þess að svara könnuninni. Þorgerður Elva heiti ég og er meistaranemi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands. 

Könnuninni er skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er verið að kanna viðhorf gagnvart ýmsu sem snýr að einstaklingum sem glíma við geðsjúkdóma. Í öðrum hluta er verið að kanna hversu vel ákveðnir eiginleikar eiga við um þig og í þriðja hluta eru nokkrar spurningar um bakgrunn. Rannsóknin er unnin undir leiðsögn Auðar Hermannsdóttur, aðjúnkts við Háskóla Íslands. Könnunin er nafnlaus og tekur innan við 10 mínútur. Svör verða ekki rakin til einstakra þátttakenda.

Þátttakendum gefst kostur á að vinna gjafakort frá Arion Banka að upphæð 10.000 kr. Fjórir heppnir þátttakendur sem rita netfang sitt aftast í könnunina lenda í potti sem dregið verður út 15. júlí. Þátttaka er valfrjáls.

Með fyrirfram þökk,
Þorgerður Elva Magnúsdóttir 

Ef það eru það eru einhverjar fyrirspurnir eða athugasemdir þá getið þið haft samband við mig í netfanginu thm39@hi.is
Powered by QuestionPro